Gerði grín að andláti Perry

Brennan fékk að heyra það eftir færslurnar á Twitter.
Brennan fékk að heyra það eftir færslurnar á Twitter. Samsett mynd

Twitter fór á hliðina á sunnudag þegar fyrrverandi handritshöfundur Saturday Night Live, Kevin Brennan, gerði óspart grín að ótímabæru andláti leikarans Matthew Perry. 

Brennan, sem stjórnar hlaðvarpsþættinum Misery Loves Company, deildi frétt um andlát Perry á samfélagsmiðlinum og skrifaði: „Drukknaði í heitum potti. Hahahaha.“

Aðdáendur Perry hvaðanæva úr heiminum voru snöggir að benda á "ósómann" í orðum Brennan og sögðu hann „ómerkilegan aumingja.“

Það hafði þó lítið að segja og birti hlaðvarpsstjórnandinn aðra færslu stuttu síðar þar sem hann tók fyrir að hafa verið að gera grín að andláti leikarans en sagði: „Mér fannst þetta bara fyndið. Ég elska þegar dópistar deyja.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvað sem vefst fyrir þér sem þú átt erfitt með að fá á hreint. Hægðu á og gefðu þér tíma til að undirbúa framkvæmdirnar sem eru í vændum..
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvað sem vefst fyrir þér sem þú átt erfitt með að fá á hreint. Hægðu á og gefðu þér tíma til að undirbúa framkvæmdirnar sem eru í vændum..
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Sofie Sarenbrant