Steinunn Ólína lét sig ekki vanta

Steinunn Ólína ásamt dóttur sinni.
Steinunn Ólína ásamt dóttur sinni. Eggert Jóhannesson

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með miklum látum í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Fjöldi fólks lagði leið sína niður í bæ til þess að sækja fyrstu viðburði hátíðarinnar, sem haldin er um helgina. Þeirra á meðal var leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, en hún átti fríkvöld frá leikhúsinu og skellti sér á tónleika ásamt dóttur sinni, Júlíu Stefánsdóttur. 

Mæðgurnar fylgdust spenntar með er tónlistarkonan Gugusar steig á svið í Gamla Bíó við mikinn fögnuð viðstaddra. 

Steinunn Ólína fer um þessar mundir með hlutverk Múttu Courage í uppfærslu Þjóðleikhússins á Mútta Courage og börnin. Sýningin var frumsýnd nýverið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Unnur Lilja Aradóttir