Patrik kominn með einkanúmer á Porsche-inn

Afmælisgjöfin virðist hafa hitt beint í mark!
Afmælisgjöfin virðist hafa hitt beint í mark! Skjáskot/Instagram

Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, er kominn með einkanúmer á trylltan sportjeppa sinn af tegundinni Porsche Cayenne. 

Í síðustu viku fagnaði Patrik 29 ára afmæli sínu. Í tilefni þess kom útvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, Patrik á óvart og gaf honum einkanúmerið „PBT“ sem stendur fyrir Prettyboitjokko, á bílinn hans.

Porsche-glæsikerrur í uppáhaldi

Í sumar frumsýndi Patrik sportjeppann á Instagram-reikningi sínum en þá var grunnverð á slíkum bíl rúmlega 16,4 milljónir króna hér á landi.

Patrik virðist vera sérlega hrifinn af glæsikerrum frá Porsche, en hann keyrði áður um á ljósbláum sportbíl af tegundinni Porsche Taycan. 

@gustib_1

BOOM! Hvernig finnst ykkur?!

♬ Can't Tell Me Nothing - Kanye West
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson