62 ára og byrjuð á OnlyFans

Fyrirsætan Carol Alt er byrjuð á OnlyFans.
Fyrirsætan Carol Alt er byrjuð á OnlyFans. Skjáskot/Instagram

Hin 62 ára gamla fyr­ir­sæta Carol Alt, sem sló ræki­lega í gegn á ní­unda ára­tugn­um, hef­ur skráð sig á On­lyF­ans. Á miðlin­um get­ur fólk sent mynd­ir og mynd­skeið sem það fram­leiðir á rás­um sín­um, en marg­ir hafa nýtt miðil­inn til að selja klám­fengið efni. 

Alt seg­ir að á On­lyF­ans-reik­ingi henn­ar verði meðal ann­ars að finna nekt­ar­mynd­ir sem verði tekn­ar á „smekk­leg­an máta“, en hún seg­ist þegar hafa ráðið sinn eig­in ljós­mynd­ara. 

„Fjöru­tíu og fjög­urra ára vinna og ég á ekki eina af mynd­un­um mín­um. Þegar fólk spyr: „Áttu mynd sem ég get notað?“ þá verð ég að fara og spyrja ein­hvern,“ sagði Alt í sam­tali við Page Six, en hún hef­ur birst á forsíðum fjöl­margra tísku­tíma­rita í gegn­um árin, þar á meðal Vogue og Har­pers Baza­ar.

„Ég get valið mynd­ir eða ekki, sagt að ég vilji mynd­ina eða ekki, þær eru mín­ar. Ég get skotið mynd­irn­ar eins og ég vil. Þetta er bylgja framtíðar­inn­ar ... þegar fólk seg­ir að þetta sé ekki mín ímynd, þá vil ég ekki vera skil­greind af ein­hverri ann­arri mynd af mér. Ég vil skil­greina mína eig­in ímynd,“ bætti Alt við. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Það er voða mikið að gera hjá þér í vinnunni, heima fyrir og í félagslífinu. Reyndu að draga þig í hlé í smástund og njóta þess að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Það er voða mikið að gera hjá þér í vinnunni, heima fyrir og í félagslífinu. Reyndu að draga þig í hlé í smástund og njóta þess að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant