Britney Spears opnar sig um einkalífið

Britney Spears er smátt og smátt að læra að elska …
Britney Spears er smátt og smátt að læra að elska sjálfa sig. AFP

Britney Spears segir það skrítna tilfinningu að vera einhleyp en er að læra að njóta lífsins og hugsa fallega um sjálfa sig. Stutt er síðan hún sagði skilið við eiginmanninn Sam Asghari. 

„Það er svo skrítið að vera einhleyp. Ég hef haft mikinn tíma til þess að líta yfir farinn veg með öllu því góða og slæma. Ég hef áttað mig á því að ég er hörð við sjálfa mig og tala ekki fallega um mig. Það er auðvelt að spila með mig og ég er með hjartað á erminni. En ég ætla að breyta þessu öllu. Ég hef tíma til þess að staldra við og endurmeta hlutina og spyrja hvort þetta sé gott fyrir mig.“

„Ég elska að halda ákveðinni rútínu og geri venjulega það sama alla daga. Mér leiðist en ég er líka hrædd við margt. Það hvernig ég lifi lífinu er mitt. Ég hef haft svo marga sem eru að skipta sér af lífi mínu. En það er frelsandi að vita að það er í lagi að vera sjálfselskur með eigið líf og njóta þess,“ segir Spears í færslu á Instagram.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan