Britney Spears opnar sig um einkalífið

Britney Spears er smátt og smátt að læra að elska …
Britney Spears er smátt og smátt að læra að elska sjálfa sig. AFP

Brit­ney Spe­ars seg­ir það skrítna til­finn­ingu að vera ein­hleyp en er að læra að njóta lífs­ins og hugsa fal­lega um sjálfa sig. Stutt er síðan hún sagði skilið við eig­in­mann­inn Sam Asghari. 

„Það er svo skrítið að vera ein­hleyp. Ég hef haft mik­inn tíma til þess að líta yfir far­inn veg með öllu því góða og slæma. Ég hef áttað mig á því að ég er hörð við sjálfa mig og tala ekki fal­lega um mig. Það er auðvelt að spila með mig og ég er með hjartað á erm­inni. En ég ætla að breyta þessu öllu. Ég hef tíma til þess að staldra við og end­ur­meta hlut­ina og spyrja hvort þetta sé gott fyr­ir mig.“

„Ég elska að halda ákveðinni rútínu og geri venju­lega það sama alla daga. Mér leiðist en ég er líka hrædd við margt. Það hvernig ég lifi líf­inu er mitt. Ég hef haft svo marga sem eru að skipta sér af lífi mínu. En það er frels­andi að vita að það er í lagi að vera sjálfs­elsk­ur með eigið líf og njóta þess,“ seg­ir Spe­ars í færslu á In­sta­gram.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Öryggi og ró eru lykilorð dagsins. Ekki sækjast eftir hávaða eða æsingu. Róleg stund getur orðið upphafið að nýjum skilningi og styrkari tengslum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Öryggi og ró eru lykilorð dagsins. Ekki sækjast eftir hávaða eða æsingu. Róleg stund getur orðið upphafið að nýjum skilningi og styrkari tengslum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir