Gosling flytur „I'm Just Ken“ á Óskarnum

Ryan Gosling mun án efa slá í gegn.
Ryan Gosling mun án efa slá í gegn. AFP

Kanadíski leik­ar­inn Ryan Gosl­ing mun koma fram á Óskar­sverðlauna­hátíðinni sam­kvæmt heim­ild­um Variety. Gosl­ing mun flytja lagið I'm Just Ken, en lagið er meðal þeirra sem til­nefnd eru til Óskar­sverðlauna í ár. 

Mark Ronson samdi lagið ásamt Andrew Wyatt fyr­ir eina af stór­mynd­um síðasta árs, Barbie. Lagið er til­nefnt til verðlaun­anna fyr­ir besta frum­samda lag í kvik­mynd ásamt lög­un­um The Fire Insi­deIt Never Went Away, Wahzhazhen (A Song for me People) og What Was I Made For? sem er einnig að finna í Barbie

Sjálf­ur er Gosl­ing til­nefnd­ur fyr­ir leik sinn í kvik­mynd­inni Barbie, en hann fór á kost­um sem Ken. 

Óskar­sverðlaun­in fara fram þann 10. mars næst­kom­andi. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar að reyna nýja aðferð í samskiptum við börn í dag. Misskilningur getur verið hættulegur og því er betra að snúa sér bara að öðru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar að reyna nýja aðferð í samskiptum við börn í dag. Misskilningur getur verið hættulegur og því er betra að snúa sér bara að öðru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir