Hemsworth kynnir sér stofnfrumumeðferðir

Chris Hemsworth.
Chris Hemsworth. AFP

Ástralski leikarinn Chris Hemsworth greindi frá því í lok nóvember 2022 að hann væri í hættu á að þróa með sér alzheimer-sjúkdóminn. Leikarinn er með tvö eintök af geninu ApoE4 sem auka líkurnar á alzheimer, elliglöpum og öðrum hrörnunarsjúkdómum sökum elli. Hemsworth dró sig í kjölfarið úr sviðsljósinu og hefur nýtt tímann til að ferðast um heiminn ásamt fjölskyldu sinni, læra um alzheimer-sjúkdóminn og stofnfrumumeðferðir, en þær eru taldar geta bætt heilsu fólks til muna. 

Á mánudag birti Hemsworth færslu á Instagram-síðu sinni, en þar sést leikarinn ásamt nokkrum starfsmönnum Stem Cell Institute Panama í Panamaborg. 

„Takk fyrir að bjóða mér í heimsókn að skoða aðstöðu ykkar hér í Panama,“ skrifaði Hemsworth. „Tæknin er svo sannarlega byltingarkennd. Með þeirra nálgun þá mun ég búa til kvikmyndir langt fram á tíræðisaldurinn.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Axarsköft og fásinna hafa lætt sér í fágaða og fínstillta áætlun þína. Mundu að afskipti geta orðið stjórnun, sem er allt annað en heppileg útkoma.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Colleen Hoover
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sofie Sarenbrant
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Axarsköft og fásinna hafa lætt sér í fágaða og fínstillta áætlun þína. Mundu að afskipti geta orðið stjórnun, sem er allt annað en heppileg útkoma.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Colleen Hoover
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sofie Sarenbrant
5
Tove Alsterdal