Rúrik mætti í Óskarspartí hjá Elton John

Rúrik Gíslason fylgdist með Óskarsverlaunahátíðinni í nótt ásamt öðrum stjörnum …
Rúrik Gíslason fylgdist með Óskarsverlaunahátíðinni í nótt ásamt öðrum stjörnum í Hollywood.

Fyrr­ver­andi knatt­spyrnukapp­inn Rúrik Gísla­son mætti í Óskar­sverðlauna­veislu hjá Elt­on John í nótt. Tón­list­armaður­inn Elt­on John stend­ur fyr­ir einni vin­sæl­ustu Óskar­s­veisl­unni í Hollywood. Rúrik hef­ur dvalið í borg engl­anna und­an­farna daga. 

Rúrik greindi sjálf­ur frá því á In­sta­gram að hann hefði mætt í veisl­una. „Til­bú­inn fyr­ir Óskar­sverðlaunapartí Elt­ons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í sögu á In­sta­gram. 

Rúrik sýndi frá því þegar hann var að gera sig …
Rúrik sýndi frá því þegar hann var að gera sig til­bú­inn. Skjá­skot/​In­sta­gram

Um­kringd­ur stjörn­um 

Þetta er ekki fyrsta Hollywood-veisl­an sem Rúrik mæt­ir í en hann mætti einnig í hrekkja­vöku­veislu Heidi Klum fyr­ir ára­mót. Þýska fyr­ir­sæt­an var á meðal gesta í veislu Elt­on John sem er hald­in til styrkt­ar góðgerðarsam­tök­um Johns. 

Hér fyr­ir neðan má sjá stjörn­urn­ar sem mættu í gleðskap­inn. 

Heidi Klum.
Heidi Klum. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Avril Lavigne.
Avril Lavig­ne. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Patricia Arquette og Harlow Olivia Calliope Jane.
Pat­ricia Arqu­ette og Har­low Oli­via Calli­ope Jane. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Paris Jackson.
Par­is Jackson. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Nathalie Emmanuel.
Nathalie Emm­anu­el. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Zooey Deschanel.
Zooey Deschanel. AFP/​FRAZER HARRI­SON
David Burtka og Neil Patrick Harris.
Dav­id Burt­ka og Neil Pat­rick Harris. FRAZER HARRI­SON
Elizabeth Hurley.
El­iza­beth Hurley. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Tiffany Haddish.
Tiff­any Hadd­ish. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Sharon Stone.
Sharon Stone. AFP/​FRAZER HARRI­SON
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Samband mun sýna á sér nýja og skemmtilega hlið, sem fær þig til að eyða meiri tíma fyrir framan spegilinn. Myndaðu þér skoðanir áður en þú aðhefst eitthvað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Col­leen Hoo­ver
4
Satu Rämö
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Samband mun sýna á sér nýja og skemmtilega hlið, sem fær þig til að eyða meiri tíma fyrir framan spegilinn. Myndaðu þér skoðanir áður en þú aðhefst eitthvað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Col­leen Hoo­ver
4
Satu Rämö
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir