Rúrik mætti í Óskarspartí hjá Elton John

Rúrik Gíslason fylgdist með Óskarsverlaunahátíðinni í nótt ásamt öðrum stjörnum …
Rúrik Gíslason fylgdist með Óskarsverlaunahátíðinni í nótt ásamt öðrum stjörnum í Hollywood.

Fyrrverandi knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason mætti í Óskarsverðlaunaveislu hjá Elton John í nótt. Tónlistarmaðurinn Elton John stendur fyrir einni vinsælustu Óskarsveislunni í Hollywood. Rúrik hefur dvalið í borg englanna undanfarna daga. 

Rúrik greindi sjálfur frá því á Instagram að hann hefði mætt í veisluna. „Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í sögu á Instagram. 

Rúrik sýndi frá því þegar hann var að gera sig …
Rúrik sýndi frá því þegar hann var að gera sig tilbúinn. Skjáskot/Instagram

Umkringdur stjörnum 

Þetta er ekki fyrsta Hollywood-veislan sem Rúrik mætir í en hann mætti einnig í hrekkjavökuveislu Heidi Klum fyrir áramót. Þýska fyrirsætan var á meðal gesta í veislu Elton John sem er haldin til styrktar góðgerðarsamtökum Johns. 

Hér fyrir neðan má sjá stjörnurnar sem mættu í gleðskapinn. 

Heidi Klum.
Heidi Klum. AFP/FRAZER HARRISON
Avril Lavigne.
Avril Lavigne. AFP/FRAZER HARRISON
Patricia Arquette og Harlow Olivia Calliope Jane.
Patricia Arquette og Harlow Olivia Calliope Jane. AFP/FRAZER HARRISON
Paris Jackson.
Paris Jackson. AFP/FRAZER HARRISON
Nathalie Emmanuel.
Nathalie Emmanuel. AFP/FRAZER HARRISON
Zooey Deschanel.
Zooey Deschanel. AFP/FRAZER HARRISON
David Burtka og Neil Patrick Harris.
David Burtka og Neil Patrick Harris. FRAZER HARRISON
Elizabeth Hurley.
Elizabeth Hurley. AFP/FRAZER HARRISON
Tiffany Haddish.
Tiffany Haddish. AFP/FRAZER HARRISON
Sharon Stone.
Sharon Stone. AFP/FRAZER HARRISON
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir