Rúrik mætti í Óskarspartí hjá Elton John

Rúrik Gíslason fylgdist með Óskarsverlaunahátíðinni í nótt ásamt öðrum stjörnum …
Rúrik Gíslason fylgdist með Óskarsverlaunahátíðinni í nótt ásamt öðrum stjörnum í Hollywood.

Fyrr­ver­andi knatt­spyrnukapp­inn Rúrik Gísla­son mætti í Óskar­sverðlauna­veislu hjá Elt­on John í nótt. Tón­list­armaður­inn Elt­on John stend­ur fyr­ir einni vin­sæl­ustu Óskar­s­veisl­unni í Hollywood. Rúrik hef­ur dvalið í borg engl­anna und­an­farna daga. 

Rúrik greindi sjálf­ur frá því á In­sta­gram að hann hefði mætt í veisl­una. „Til­bú­inn fyr­ir Óskar­sverðlaunapartí Elt­ons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í sögu á In­sta­gram. 

Rúrik sýndi frá því þegar hann var að gera sig …
Rúrik sýndi frá því þegar hann var að gera sig til­bú­inn. Skjá­skot/​In­sta­gram

Um­kringd­ur stjörn­um 

Þetta er ekki fyrsta Hollywood-veisl­an sem Rúrik mæt­ir í en hann mætti einnig í hrekkja­vöku­veislu Heidi Klum fyr­ir ára­mót. Þýska fyr­ir­sæt­an var á meðal gesta í veislu Elt­on John sem er hald­in til styrkt­ar góðgerðarsam­tök­um Johns. 

Hér fyr­ir neðan má sjá stjörn­urn­ar sem mættu í gleðskap­inn. 

Heidi Klum.
Heidi Klum. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Avril Lavigne.
Avril Lavig­ne. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Patricia Arquette og Harlow Olivia Calliope Jane.
Pat­ricia Arqu­ette og Har­low Oli­via Calli­ope Jane. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Paris Jackson.
Par­is Jackson. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Nathalie Emmanuel.
Nathalie Emm­anu­el. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Zooey Deschanel.
Zooey Deschanel. AFP/​FRAZER HARRI­SON
David Burtka og Neil Patrick Harris.
Dav­id Burt­ka og Neil Pat­rick Harris. FRAZER HARRI­SON
Elizabeth Hurley.
El­iza­beth Hurley. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Tiffany Haddish.
Tiff­any Hadd­ish. AFP/​FRAZER HARRI­SON
Sharon Stone.
Sharon Stone. AFP/​FRAZER HARRI­SON
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tilvera þín þjónar vissum tilgangi, þótt þér finnist það ekki augljóst eins og er. Stutt skrepp er alveg jafn áhrifaríkt og langar ferðir fyrir sálartetrið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tilvera þín þjónar vissum tilgangi, þótt þér finnist það ekki augljóst eins og er. Stutt skrepp er alveg jafn áhrifaríkt og langar ferðir fyrir sálartetrið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar