„Eina samsæriskenningin sem ég trúi“

Guðný Ósk Laxdal, sérfræðingur í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar, telur það merki um hversu veik Katrín prinsessa af Wales er að höllin hafi ekki birt myndir af henni þegar hún fór heim af spítalanum í janúar. 

Prinsessan fór í aðgerð á kviðarholi 16. janúar. Hefur hún ekki sést opinberlega síðan um jólin. Hvarf hennar úr sviðsljósi hefur vakið athygli, og hafa samsæriskenningar farið á kreik á samfélagsmiðlum.

Guðný og Oddur Þórðarson, fréttamaður á Rúv, ræddu hvarf Katrínar í Dagmálum í dag.

Guðný kveðst ekki trúa samsæriskenningunum, en telur þó eina kenningu kunna að passa. 

Katrín prinsessa af Wales hefur ekki sést opinberlega síðan um …
Katrín prinsessa af Wales hefur ekki sést opinberlega síðan um jólin. AFP/Adrian Dennis
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir