12:00: Þátturinn sem beðið hefur verið eftir

Þátturinn 12:00, sketsaþáttur Verzlunarskóla Íslands, var frumsýndur í vikunni en þátturinn er á meðal hápunkta í félagslífi Verzlinga á hverri önn. Þáttinn má horfa í spilara mbl.is hér að ofan. 

Veruleiki ungmenna og grín eru áberandi í nýjasta þættinum.

Haf­dís Rut Hall­dórs­dótt­ir og Heiðveig Björg Jó­hann­es­dótt­ir eru í stjórn 12:00-nefnd­ar­inn­ar í Verzl­un­ar­skóla Íslands.

„Það sem hef­ur verið skemmti­leg­ast er að kynn­ast nýju fólki, taka upp skemmti­lega sketsa og tón­list­ar­mynd­bönd, við höf­um séð að með hverj­um tök­um þá verður nefnd­in að betri heild. Svo er alltaf gam­an þegar fólk hrós­ar og hef­ur gam­an af þeim verk­efn­um sem við skil­um af okk­ur,“ sögðu þær Hafdís og Heiðveig í viðtali við mbl.is fyrr í vikunni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Loka