Laufey stórglæsileg á síðum Vogue

Laufey Lín hlaut Grammy-verðlaunin fyrr á þessu ári.
Laufey Lín hlaut Grammy-verðlaunin fyrr á þessu ári. AFP/Fredric J. Brown

Tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir er stórglæsileg í nýjasta myndaþætti kínverska Vogue. Myndirnar eru einstaklega smekklegar, frumlegar og grípa augað um leið. Ljósmyndarinn Arseny Jabiev á heiðurinn af myndaþættinum.  

Laufey deildi myndum úr tökunni á Instagram-síðu sinni í gærdag ásamt myndskeiði úr nýrri netþáttaröð Vogue, titluð Open Mic.

Í myndskeiðinu flytur Laufey meðal annars einstaka útgáfu af lagi sínu, Goddess, titillag væntanlegrar plötu hennar, Bewithced: The Goddess Edition. Útgáfudagur nýju plötunnar er 26. apríl næstkomandi 

Laufey er ekki óvön því að prýða blaðsíður heimsþekktra tímarita en fyrr á þessu ári prýddi hún forsíður Female og Billboard.

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

View this post on Instagram

A post shared by VOGUEplus (@vogueplus)



 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir