Laufey fagnar 25 ára afmæli

Laufey Lín afmælisbarn.
Laufey Lín afmælisbarn. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir

Laufey Lín Bing Jónsdóttir, tónlistarkona, Grammy-verðlaunahafi og stórstjarna, fagnaði 25 ára afmæli sínu í gær, þriðjudaginn 23. apríl.

Tónlistarkonan er stödd í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, þar sem hún heldur tvenna tónleika, í kvöld og annað kvöld, löngu uppselda að sjálfsögðu. Laufey er um þessar mundir á heljarinnar tónleikaferðalagi um heiminn.

Hún birti myndaseríu á Instagram-síðu sinni í tilefni afmælisdagsins. Heillaóskum rigndi yfir afmælisbarnið frá aðdáendum víðs vegar um heiminn.

Laufey hef­ur verið á sann­kallaðri sig­ur­för síðastliðna mánuði. Hún hlaut sín fyrstu Grammy-verðlaun fyrr á árinu ­fyr­ir plötu sína Bewitched í flokki hefðbund­inna söng-poppp­latna og spilaði á selló í sögu­fræg­um flutn­ingi Billy Joel á hátíðinni.

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að bregðast við óvæntum fréttum með stillingu og hugsa þitt mál vandlega áður en þú afræður til hvaða aðgerða þú grípur. Mundu að oft felst fegurðin í smáatriðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að bregðast við óvæntum fréttum með stillingu og hugsa þitt mál vandlega áður en þú afræður til hvaða aðgerða þú grípur. Mundu að oft felst fegurðin í smáatriðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Anna Sundbeck Klav