Laufey lítt hrifin af lakkrís

Laufey hélt þrenna tónleika í Hörpu í mars.
Laufey hélt þrenna tónleika í Hörpu í mars. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tónlistarkonan Laufey er lítt hrifin af lakkrís, en gefur harðfiski hæstu einkunn í nýju myndskeiði á samfélagsmiðlinum Tiktok. 

Í myndskeiðinu, sem bandaríski áhrifavaldurinn Shan Rizwan birti, prufa þau alls konar íslenskt góðgæti.

Myndskeiðið er greinilega tekið upp í Hörpu en Laufey hélt þrenna tónleika í Eldborg í mars. 

Meðal annars prufa þau Þrista, Lindu buff, harðfisk og flatkökur með osti. 

Laufey segir að einhverra hluta vegna var á boðstólnum nammi sem hún sé almennt ekki hrifin af. Hún gefur hins vegar harðfisknum 10 í einkunn. 

@shanrizwan Trying Icelandic Snacks with @laufey ♬ original sound - Shan Rizwan
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að bregðast við óvæntum fréttum með stillingu og hugsa þitt mál vandlega áður en þú afræður til hvaða aðgerða þú grípur. Mundu að oft felst fegurðin í smáatriðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að bregðast við óvæntum fréttum með stillingu og hugsa þitt mál vandlega áður en þú afræður til hvaða aðgerða þú grípur. Mundu að oft felst fegurðin í smáatriðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Sofie Sarenbrant
5
Anna Sundbeck Klav