Baulað á keppanda Ísraels

Eden Golan í upphafi keppninnar í kvöld.
Eden Golan í upphafi keppninnar í kvöld. AFP/Tobias Schwarz

Áhorfendur í Arena-höllinni í Malmö bauluðu á Eden Golan, keppanda Ísraels, í Eurovision í kvöld. BBC greinir frá.

Mikil læti urðu í áhorfendum á köflum þegar Golan flutti lagið Hurricane. Fyrst var baulað á hana og svo heyrðist hátt í stuðningsfólki hennar sem fagnaði og blönduðust fagnaðarlætin við baulið. 

Síðan heyrðist minna í áhorfendum og svo hófst sama ferlið aftur að nýju.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir