Ísland gaf Ísrael 8 stig

Eden Golan söng Hurricane fyrir Ísrael.
Eden Golan söng Hurricane fyrir Ísrael. AFP/Tobias Schwarz

Almenningur á Íslandi gaf Ísrael 8 stig í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Stigin 12 fóru til Króatíu sem var spáð sigri í veðbönkum. Frakkland var næst á eftir með 10 stig.

Svíþjóð fékk 7 stig frá Íslendingum en sigurvegari keppninnar, Nemo frá Sviss, fékk 6 stig.

Úkraína fékk 5 stig, Litháen 4, Írland 3, Þýskaland 2 og Finnland 1.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney