Ísland gaf Ísrael 8 stig

Eden Golan söng Hurricane fyrir Ísrael.
Eden Golan söng Hurricane fyrir Ísrael. AFP/Tobias Schwarz

Almenningur á Íslandi gaf Ísrael 8 stig í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Stigin 12 fóru til Króatíu sem var spáð sigri í veðbönkum. Frakkland var næst á eftir með 10 stig.

Svíþjóð fékk 7 stig frá Íslendingum en sigurvegari keppninnar, Nemo frá Sviss, fékk 6 stig.

Úkraína fékk 5 stig, Litháen 4, Írland 3, Þýskaland 2 og Finnland 1.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir