Forðaðist skilnaðarspurningu eins og heitan eldinn

Jennifer Lopez vildi ekki svara því hvort hún væri að …
Jennifer Lopez vildi ekki svara því hvort hún væri að skilja. Michael Tran/AFP

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez var ekki sátt þegar blaðamaður spurði hana út í mögulegan skilnað hennar og leikarans Bens Afflecks á blaðamannafundi í Mexíkó-borg á miðvikudag. 

Lopez var að kynna Netflix-myndina Atlas ásamt leikaranum Simu Liu. 

„Er skilnaðurinn við Ben Affleck raunverulegur?“ spurði ónafngreindur blaðamaður og vildi fá að vita sannleikann. 

Stjarnan var ekki til í að svara spurningunni. Hún hló kurteisilega á meðan mótleikari hennar Liu kom henni til varnar. „Allt í lagi, við erum ekki að þessu. Takk fyrir, við kunnum að meta þetta,“ sagði leikarinn. Lopez tók þá við sér og svaraði blaðamanninum fullum hálsi. „Þú veist betur,“ sagði hún. 

Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð Lopez við spurningunni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir