Vilhjálmur segir Katrínu líða betur

Vilhjálmur stendur við hlið Katrínar prinsessu sem er með krabbamein.
Vilhjálmur stendur við hlið Katrínar prinsessu sem er með krabbamein. AFP

Vilhjálmur Bretaprins greindi frá því á miðvikudaginn að eiginkonu sinni, Katrínu prinsessu af Wales, liði betur. Katrín er í krabbameinsmeðferð. 

Vilhjálmur var í opinberum erindagjörðum í Portsmouth á Englandi þegar fyrrverandi hermaður spurði út í heilsu Katrínar. „Ég ætlaði að spyrja þig hvort eiginkonu þinni væri að batna eitthvað?“ spurði hermaðurinn fyrrverandi. Vilhjálmur tók vel í spurninguna og sagði hana betri. Sagði hann jafnframt að Katrín hefði viljað vera á staðnum. 

Greindi frá krabbameininu í mars

Katrín greindi sjálf frá því á samfélagsmiðlum í mars að hún hefði greinst með krabbamein og væri í meðferð vegna þess. Katrín fór í aðgerð á kviðar­holi í janú­ar, en hún sagði að ekki hafi verið vitað af krabba­mein­inu þá. „Eft­ir aðgerðina kom þó í ljós að krabba­mein hafi verið til staðar,“ sagði Katrín í mars. Þá hafi henni verið ráðlagt að hefja strax geislameðferð, sem hún gerði.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes