Françoise Hardy látin

Françoise Hardy var söngkona, lagahöfundur og leikkona.
Françoise Hardy var söngkona, lagahöfundur og leikkona. AFP/Disques Vogue

Franska söngkonan, lagahöfundurinn og leikkonan Françoise Hardy lést í dag, 80 ára að aldri, eftir langvinna baráttu við krabbamein.

Françoise varð fræg árið 1962 þegar hún var aðeins átján ára gömul, eftir hún gaf út lagið Tous les Garcons et les Filles.

Á lista yfir bestu söngvara heims

Hardy var eini franski söngvarinn á lista Rolling Stone tímaritsins yfir bestu söngvara heims, sem var gefinn út á síðasta ári, en þar var útgáfa hennar af laginu Suzanne eftir Leonard Cohen hrósað sérstaklega.

Sonur hennar og söngvarinn Thomas Dutronc tilkynnti andlát hennar á samfélagsmiðlum en Françoise eignaðist hann með franska söngvaranum Jacques Dutronc árið 1973.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og átt því skilið að eiga rólegan dag og gera aðeins það sem þig langar til. Njóttu samvista við vini þína og ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og átt því skilið að eiga rólegan dag og gera aðeins það sem þig langar til. Njóttu samvista við vini þína og ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir