Amouk Aimee er látin

Anouk Aimee á Cannes-hátíðinni árið 2019.
Anouk Aimee á Cannes-hátíðinni árið 2019. AFP/Sébastien Berda

Franska leikkonan Anouk Aimee er látin, 92 ára gömul, að sögn umboðsmanns hennar.

Aimee sló í gegn í Óskarsverðlaunamyndinni Un homme et une femme (e. A Man and A Woman).

Á meðal fleiri mynda sem hún lék í voru listrænar evrópskar myndir á borð við La Dolce Vita og 8 1/2 eftir Federico Fellini sem komu út í byrjun sjöunda áratugarins.

Aimee andaðist á heimili sínu í París, höfuðborg Frakklands, í morgun. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og átt því skilið að eiga rólegan dag og gera aðeins það sem þig langar til. Njóttu samvista við vini þína og ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og átt því skilið að eiga rólegan dag og gera aðeins það sem þig langar til. Njóttu samvista við vini þína og ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir