McKellen stígur aftur á svið á morgun

Ian McKellen.
Ian McKellen. Ljósmynd/Wikipedia.org

Breski leikarinn Ian McKellen, sem lék Gandalf í Lord of the Rings-myndunum, er á batavegi eftir að hafa fallið af leiksviði í Lundúnum í gærkvöldi.

„Eftir að hafa farið í rannsókn hefur hið frábæra starfsfólk bresku heilsugæslunnar fullvissað okkur um að hann muni ná sér fljótt og örugglega og Ian er í góðum gír,” sagði talsmaður leikhússins Noel Coward.

„Ákveðið hefur verið að fresta sýningunni þriðjudaginn 18. júní svo að Ian geti hvílt sig.”

Búist er við því að leikarinn, sem er 85 ára, snúi aftur á sviðið á morgun en þar fer hann með hlutverk í leikritinu Player Kings

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og átt því skilið að eiga rólegan dag og gera aðeins það sem þig langar til. Njóttu samvista við vini þína og ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og átt því skilið að eiga rólegan dag og gera aðeins það sem þig langar til. Njóttu samvista við vini þína og ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir