Scooter til Íslands á 30 ára afmæli

Hljómsveitin Scooter.
Hljómsveitin Scooter. Ljósmynd/Aðsend

Þýska teknóhljómsveitin Scooter heldur tónleika í Laugardalshöll föstudaginn 18. október. Íslenskir tónlistarmenn munu hita upp fyrir hljómsveitina. 

Scooter sem er þekkt fyrir skemmtilega tónleikaupplifun hefur áður komið fram á Íslandi og ávallt spilað fyrir fullu húsi að því fram kemur í fréttatilkynningu. Segir janframt að aðdáendur þeirra megi búast við enn kröftugri tónleikum en síðast þar sem stemningin var ótrúleg. Scooter er nú á tónleikaferð um heiminn til að fagna 30 ára afmæli sínu. Þeir munu leggja allt í sölurnar til að gera þessa tónleika eftirminnilega.

Herra Hnetusmjör, PATR!K (prettyboitjokko), DJ Gústi B, Micka Frurry, DJ Picco munu hita upp fyrir H.P. Baxxter og félaga í Scooter

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og átt því skilið að eiga rólegan dag og gera aðeins það sem þig langar til. Njóttu samvista við vini þína og ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og átt því skilið að eiga rólegan dag og gera aðeins það sem þig langar til. Njóttu samvista við vini þína og ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir