Anna prinsessa lögð inn á spítala

Anna prinsessa.
Anna prinsessa. AFP

Anna prinsessa hefur verið flutt á spítala eftir að hafa hlotið minniháttar meiðsli og heilahristing á landareign sinni í Gloucester-skíri.

Anna, sem er 73 ára gömul, er talin muni ná sér að fullu hratt og vel, samkvæmt tilkynningu frá Gatcombe Park, landareign prinsessunnar. Þetta kemur fram á vef BBC 

Hún dvelur nú á Southmead-spítala í Bristol „sem varúðarráðstöfun“ og verður áfram fylgst með henni. Orsök slyssins hefur ekki verið staðfest, en það er talið vera í tengslum við mögulegt högg frá höfði eða fæti hests.

Prinsessan átti að hefja heimsókn til Kanada í lok þessarar viku en kanadískir miðlar höfðu áður tilkynnt að hún myndi taka þátt í athöfn við stríðsminnisvarða á Nýfundnalandi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir