Myndband við þjóðhátíðarlagið 2024 er komið út

Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir gefur út einlægt tónlistarmyndband við þjóðhátíðar …
Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir gefur út einlægt tónlistarmyndband við þjóðhátíðar lagið í ár sem heitir Töfrar. Skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur gefið út tónlistarmyndband við þjóðhátíðarlagið í ár. Lagið heitir Töfrar og er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni og Klöru Elíasdóttur.

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fagnar 150 ára afmæli í ár en hátíðin hefur lengi verið vinsælasta útihátíð landsins. Hún hefur verið haldin í ágústmánuði síðan árið 1916, að undanskildu 2020 og 2021 vegna heimsfaraldursins.

Í samtali við mbl.is í apríl síðastliðinn segir Jóhanna að þetta er lagið sem hún hefði verið að leita að.

„Þegar ég var búin að hlusta á lagið að þá rann það upp fyr­ir mér að þetta er lagið sem að ég hef verið að leita að en mig hef­ur lengi langað til að gera svona ábreiðu, með lagi sem að fólk myndi ekki endi­lega giska á að ég myndi flytja. Ég lét bara vaða og er virki­lega ánægð með út­kom­una og ég vona að þið séuð það líka,” seg­ir Jó­hanna Guðrún.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir