Laufey handhafi Ella Fitzgerald-verðlaunanna

Laufey hlaut Grammy-verðlaun fyrr á árinu.
Laufey hlaut Grammy-verðlaun fyrr á árinu. AFP

Lauf­ey Lín Bing Jóns­dótt­ir, tón­list­armaður og laga­höf­und­ur, er hand­hafi Ella Fitz­ger­ald-verðlaun­anna árið 2024. Festi­val De Jazz De Montréal greindi frá þessu á heimasíðu sinni.

Verðlaun­in eru veitt tón­list­ar­manni sem þykir hafa lagt sitt af mörk­um sem og skarað fram úr á sínu sviði.

Lauf­ey er 24. tón­list­armaður­inn sem hlýt­ur þenn­an heiður. Fyrr­um hand­haf­ar Ella Fitz­ger­ald-verðlaun­anna eru meðal ann­ars Ben Harper, Greg­ory Port­er, Di­ana Ross, Erykah Badu, Liza Minelli, Aretha Frank­lin og Tony Benn­ett. 

Lauf­ey var með stór­tón­leika í kanadísku borg­inni á dög­un­um og birti myndaseríu á In­sta­gram þar sem hún þakkaði kær­lega fyr­ir þenn­an mikla heiður. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by lauf­ey (@lauf­ey)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það reynir á skuldbindingu þína við vissa manneskju. Ekki hika við að koma hugmyndum á framfæri því þú hefur rétt fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það reynir á skuldbindingu þína við vissa manneskju. Ekki hika við að koma hugmyndum á framfæri því þú hefur rétt fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar