Bjarni með góða kirsuberjauppskeru

Kirsuberin hans Bjarna eru óneitanlega falleg að sjá og smakkast …
Kirsuberin hans Bjarna eru óneitanlega falleg að sjá og smakkast eflaust líka vel. Samsett mynd/mbl.is/Eggert Jóhannesson/Ljósmynd/Facebook

Óhætt er að fullyrða að Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, sé margt til lista lagt en hann segir frá því á Facebook-síðu sinni í dag að ræktun hans á kirsuberjum hafi skilað góðri uppskeru þetta árið.

Hann segist hafa haft tréð úti í garði fram í mars og tekið það þá inn í gróðurhúsið með þessum líka góða árangri eins og myndin sýnir sem fylgir færslu hans á Facebook.

Bjarni hlýtur mikið lof fyrir af umsögnum undir færslunni hans að dæma. Svo nú er bara að setja á sig hanskana og reyna við kirsuberjaræktun.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki fara í skapið á þér þótt athygli annarra beinist að þér. Þú færð hugboð sem þú ættir að fylgja eftir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Torill Thorup
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Sarah J. Naughton
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki fara í skapið á þér þótt athygli annarra beinist að þér. Þú færð hugboð sem þú ættir að fylgja eftir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Torill Thorup
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Sarah J. Naughton