Ísrael tekur þátt í Eurovision á næsta ári

Eden Gola var fulltrúi Ísraela í keppninni í ár.
Eden Gola var fulltrúi Ísraela í keppninni í ár. AFP/Jessica Gow/TT

Ísrael ætlar að taka þátt í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva, Eurovision, á næsta ári.

Ísraelska ríkisútvarpið staðfestir þetta í samtali við sænsku útvarpsstöðina Sveriges Radio.

Söngkonan Eden Golan tók þátt fyrir hönd Ísraels í keppninni í ár. Þátttaka Ísraela var harðlega gagnrýnd, meðal annars hér á landi, vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs.

Þá var baulað á Golan er hún flutti lag sitt á lokakvöldi Eurovision. 

Golan hafnaði í fimmta sæti og tileinkaði hún þátttöku sína í keppninni þeim gísl­um sem hryðju­verka­sam­tök­in Ham­as tóku 7. októ­ber.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þráir öryggi í samböndum þínum en eitthvað hefur það gengið brösuglega hingað til. Þú lætur gott af þér leiða í dag og færð hrós fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Torill Thorup
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Sarah J. Naughton
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þráir öryggi í samböndum þínum en eitthvað hefur það gengið brösuglega hingað til. Þú lætur gott af þér leiða í dag og færð hrós fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Torill Thorup
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Sarah J. Naughton