Vinsæll keppandi bresku bökunarkeppninnar látinn

Dawn Hollyoak töfraði fram gómsætar kræsingar.
Dawn Hollyoak töfraði fram gómsætar kræsingar. Skjáskot/Instagram

Aðstandendur bresku sjónvarpsþáttaraðarinnar The Great British Bake Off syrgja nú fráfall fyrrum keppanda. 

Dawn Hollyoak, sem heillaði dómara, samkeppendur og þá sem heima sátu, lést eftir erfið veikindi í faðmi fjölskyldu sinnar á dögunum. Hún var 61 árs gömul. 

Hollyoak var meðal keppenda í vinsælu bökunarkeppninni árið 2022. Hún var þekkt fyrir glaðlega framkomu sína og smitandi bros. 

Greint var frá andláti Hollyoak á samfélagsmiðlum og hafa fjölmargir aðdáendur þátttanna vottað fjölskyldu hennar, vinum og aðstandendum samúðarkveðjur. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur mikla þörf fyrir að reyna breyta öðrum og segja þeim til vegar þessa dagana. Betur færi á því að breyta viðbrögðum þínum og viðmóti gagnvart þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Kolbrún Valbergsdóttir
3
Torill Thorup
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur mikla þörf fyrir að reyna breyta öðrum og segja þeim til vegar þessa dagana. Betur færi á því að breyta viðbrögðum þínum og viðmóti gagnvart þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Kolbrún Valbergsdóttir
3
Torill Thorup
5
Sofie Sarenbrant