Vinsæll keppandi bresku bökunarkeppninnar látinn

Dawn Hollyoak töfraði fram gómsætar kræsingar.
Dawn Hollyoak töfraði fram gómsætar kræsingar. Skjáskot/Instagram

Aðstand­end­ur bresku sjón­varpsþátt­araðar­inn­ar The Great Brit­ish Bake Off syrgja nú frá­fall fyrr­um kepp­anda. 

Dawn Hollyoak, sem heillaði dóm­ara, sam­kepp­end­ur og þá sem heima sátu, lést eft­ir erfið veik­indi í faðmi fjöl­skyldu sinn­ar á dög­un­um. Hún var 61 árs göm­ul. 

Hollyoak var meðal kepp­enda í vin­sælu bök­un­ar­keppn­inni árið 2022. Hún var þekkt fyr­ir glaðlega fram­komu sína og smit­andi bros. 

Greint var frá and­láti Hollyoak á sam­fé­lags­miðlum og hafa fjöl­marg­ir aðdá­end­ur þáttt­anna vottað fjöl­skyldu henn­ar, vin­um og aðstand­end­um samúðarkveðjur. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Fjölskylduleyndarmál munu hugsanlega setja svip á daginn. Leggðu þitt af mörkum en gættu þess að það taki ekki frá þér alla orku.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Fjölskylduleyndarmál munu hugsanlega setja svip á daginn. Leggðu þitt af mörkum en gættu þess að það taki ekki frá þér alla orku.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
4
Sofie Sar­en­brant
5
Unni Lindell