Taylor Swift: „Ég er bara algjörlega í sjokki“

Swift sendi frá sér yfirlýsingu á Instagram í dag.
Swift sendi frá sér yfirlýsingu á Instagram í dag. AFP/Julien De Rosa

Bandaríska söngkonan Taylor Swift kveðst vera í áfalli eftir árásina sem var framin á dansnámskeiði í bæn­um Sout­hport í Englandi í gær. Dansnámskeiðið var með sérstöku Taylor Swift-þema.

Tvö börn létu lífið í árásinni. Sex börn og tveir full­orðnir eru í lífs­hættu. Sautján ára dreng­ur er grunaður um verknaðinn.

„Ég er bara algjörlega í sjokki,“ segir í yfirlýsingu sem Swift birti á Instagram í dag. 

„Þetta voru bara litlir krakkar í danstíma,“ segir Swift enn fremur.

Yfirlýsing Taylor Swift.
Yfirlýsing Taylor Swift. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt verja skoðanir þínar af miklum krafti í dag og sömuleiðis rétt þinn til einhvers. Gættu þess að særa ekki aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Jónsdóttir
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt verja skoðanir þínar af miklum krafti í dag og sömuleiðis rétt þinn til einhvers. Gættu þess að særa ekki aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Jónsdóttir
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Birgitta H. Halldórsdóttir