„Vill ekki vera skúffuskáld“

„Maður vill ekki vera skúffuskáld,“ segir tónlistarmaðurinn og leikarinn Haraldur Ari Stefánsson sem gaf út lagið: Til þín, ásamt Unnsteini Manúel félaga sínum úr Retro Stefson á dögunum. Í samtali við útvarpskonuna Kristínu Sif í Dagmálum í dag segir hann frá samstarfinu sem komst á flug á rúntinum úti á Granda og von er á fleiri lögum frá þeim félögum.  

Haraldur Ari hefur í gegnum tíðina verið áberandi í íslensku menningar lífi bæði með hljómsveitinni Retro Stefson en einnig í leiklistinni meðal annars í sjónvarpsþáttunum Kötlu. Í Dagmálum í dag ræðir hann um listina, bransann, námsárin og fjölskyldulífið svo fátt eitt sé nefnt.

Lagið er ljúfur smellur sem má hlýða á hér að neðan.


 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren