Richard Branson óskar Höllu til hamingju

Halla og Branson á góðri stundu.
Halla og Branson á góðri stundu. Ljósmynd/Richard Branson

Richard Branson, eigandi Virgin-flugfélagsins, segir tap B-teymisins ávinning íslensku þjóðarinnar. 

Þetta skrifar hann meðal annars á twitter og birtir ásamt myndum af sjálfum sér og Höllu Tómasdóttur, verðandi forseta Íslands. 

„Spennandi ævintýri“

„Í dag tekur elsku vinkona mín, og fyrrverandi forstjóri B-teymisins, við embætti forseta Íslands. Tap B-teymisins er (spennandi, risastór, frábær) ávinningur fyrir Ísland. Óska þér alls hins besta í þessu spennandi ævintýri,“ skrifar Branson. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt verja skoðanir þínar af miklum krafti í dag og sömuleiðis rétt þinn til einhvers. Gættu þess að særa ekki aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Jónsdóttir
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt verja skoðanir þínar af miklum krafti í dag og sömuleiðis rétt þinn til einhvers. Gættu þess að særa ekki aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Jónsdóttir
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Birgitta H. Halldórsdóttir