Kom út sem trans á uppistandi

Detox sló í gegn í RuPaul's Drag Race og er …
Detox sló í gegn í RuPaul's Drag Race og er í miklu uppáhaldi hjá mörgum aðdáendum þáttanna. Samsett mynd

Banda­ríska dragdrottn­ing­in Det­ox, sem gerði garðinn fræg­an í raun­veru­leikaþætt­in­um RuPaul's Drag Race, kom út úr skápn­um sem trans kona á uppist­andi í Chicago nú á dög­un­um.

Det­ox op­in­beraði tíðind­in í miðjum laga­flutn­ingi og upp­skar mik­il fagnaðarlæti frá áhorf­end­um í kjöl­farið. 

Upp­taka frá uppist­and­inu hef­ur farið eins og eld­ur í sinu um sam­fé­lags­miðil­inn TikT­ok og hafa marg­ir óskað dragdrottn­ing­unni hjart­an­lega til ham­ingju. 

Det­ox var þátt­tak­andi í fimmtu þáttaröð af RuPaul's Drag Race árið 2013 og lenti í fjórða sæti. Hún tók einnig þátt í RuPaul's Drag Race All Stars ör­fá­um árum síðar og endaði þá í öðru sæti.

Dragdrottn­ing­in vakti mikla at­hygli í þátt­un­um fyr­ir frum­lega bún­inga, ör­ugga fram­komu og beitt­an og ögr­andi húm­or. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Horfurnar í fjármálum batna þegar þú leysir verkefni sem enginn annar getur. Ekkert liggur á og það eru margir fiskar í sjónum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Lotta Lux­en­burg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Horfurnar í fjármálum batna þegar þú leysir verkefni sem enginn annar getur. Ekkert liggur á og það eru margir fiskar í sjónum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Lotta Lux­en­burg