Söngvakeppnin haldin í Basel

Eurovision-söngvakeppnin verður haldin í Basel í Sviss.
Eurovision-söngvakeppnin verður haldin í Basel í Sviss. AFP/Fabrice Coffrini

Eurovision-söngvakeppnin mun fara fram í Basel í Sviss á næsta ári. Úrslitakvöld keppninnar verður laugardaginn 17. maí og undankvöldin verða 13. og 15. maí. 

Sviss vann Eurovision-söngvakeppnina í ár og heldur því keppnina á næsta ári. 

Samband evrópskra sjónvarpsstöðva greinir frá að tvær borgir í Sviss hafi komið til greina, Genf og Basel. Basel hafi á endanum orðið fyrir valinu. 

Í tilkynningu segir Martin Österdahl, framkvæmdastjóri Eurovision, að Basel henti gríðarlega vel og staðsetning borgarinnar sé góð. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren