Kaleo í „kitlu“ vinsælla sjónvarpsþátta

Hljómsveitin Kaleo hefur gert garðinn frægan vestanhafs að undanförnu.
Hljómsveitin Kaleo hefur gert garðinn frægan vestanhafs að undanförnu. AFP

Lag íslensku hljómsveitarinnar Kaleo, USA Today, kemur fyrir í kitlu (e. teaser) nýjustu þáttaraðar bandarísku sjónvarpsþáttana Yellowstone.

Þættirnir fjalla um fjölskyldudrama Dutton fjölskyldunnar, sem eru eigendur stærsta búgarðs Montana-ríkis: Yellowstone. 

Hljómsveitin hefur gert garðinn frægan vestanhafs að undanförnu og komu meðal annars fram í spjallþætti Jimmy Kimmel nýlega við góðar undirtektir.

Texti lagsins fjallar um skotvopnaofbeldi í Bandaríkjunum, sem er óneitanlega vandamál þar í landi og er ein helsta dánarorsök bandarískra barna og unglinga.

Kitluna má sjá hér fyrir neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess vel, sem þú vilt ekki að aðrir komist yfir. Ef þú lumar á góðri hugmynd um það hvernig þú getir aflað fjár þá er þetta rétti dagurinn til að reyna hana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jensdóttir
2
Jill Mansell
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess vel, sem þú vilt ekki að aðrir komist yfir. Ef þú lumar á góðri hugmynd um það hvernig þú getir aflað fjár þá er þetta rétti dagurinn til að reyna hana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jensdóttir
2
Jill Mansell
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir