Lauk keppni með því að fara á skeljarnar

Augnablikið fangaði hjörtu fólks um allan heim.
Augnablikið fangaði hjörtu fólks um allan heim. Samsett mynd

Ítalski sprett­hlaup­ar­inn Al­ess­andro Ossola lauk keppni á Ólymp­íu­móti fatlaðra á mánu­dag með því að fara á skelj­arn­ar og biðja sinn­ar heitt­elskuðu, Ari­anna Mandara­doni, sem hvatti hlaup­ar­ann til dáða úr áhorf­enda­stúk­unni.

Mynd­ir af bón­orðinu hafa farið eins og eld­ur í sinu um sam­fé­lags­miðla enda voru ríf­lega 40.000 vitni að þessu róm­an­tíska augna­bliki.

Mik­il fagnaðarlæti brut­ust út eft­ir að Mandara­doni sagði já við bón­orðinu.

Ossola og Mandara­doni hafa verið sam­an frá ár­inu 2019. Hlaup­ar­inn missti eig­in­konu sína í hörmu­legu slysi fjór­um árum áður og missti þá ann­an fót­legg­inn.

Þetta er í annað sinn sem Ossola tek­ur þátt á Ólymp­íu­móti fatlaðra. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Nú er rétti tíminn til að taka hendinni heima fyrir og losa sig við það sem þú hefur ekki þörf fyrir lengur. Kænn sölumaður veit hvenær hann á að draga sig í hlé.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Lotta Lux­en­burg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Nú er rétti tíminn til að taka hendinni heima fyrir og losa sig við það sem þú hefur ekki þörf fyrir lengur. Kænn sölumaður veit hvenær hann á að draga sig í hlé.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Lotta Lux­en­burg