Ástin slokknuð sjö vikum eftir Love Island

Joey Essex og Jessy Potts féllu hvort fyrir öðru í …
Joey Essex og Jessy Potts féllu hvort fyrir öðru í elleftu þáttaröð Love Island. Skjáskot/Instagram

Love Is­land-stjörn­urn­ar Joey Essex og Jessy Potts eru hætt sam­an aðeins sjö vik­um eft­ir að þau yf­ir­gáfu Love Is­land-vill­una á ástareyj­unni fögru. 

Fyrr­ver­andi parið kynnt­ist í nýj­ustu seríu raun­veru­leikaþátt­anna Love Is­land og urðu ást­fang­in. Nú hafa þau staðfest sam­bands­slit sín í sam­tali við The Sun. 

„Því miður höf­um við ákveðið að slíta sam­band­inu en ég vona að við get­um haldið áfram að vera vin­ir. Ég óska Jessy inni­lega alls hins besta með hvað sem hún ákveður að gera í framtíðinni,“ sagði Essex.

„Ég er þakk­lát fyr­ir Love Is­land-reynsl­una sem ég fékk með Joey, við reynd­um að láta þetta ganga en það átti greini­lega ekki að virka,“ sagði Potts.  

Þó nokk­ur Love Is­land-pör úr serí­unni hafa ný­lega til­kynnt sam­bands­slit sín, en auk Essex og Potts hafa bæði Mat­hilda og Sean, og Harriett og Ronnie slitið sam­bandi sínu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Sestu niður með fjölskyldunni til að ræða um framtíðarþarfir. Treystu á sjálfan þig með viðburði vikunnar, aðrir hafa nóg með sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Sestu niður með fjölskyldunni til að ræða um framtíðarþarfir. Treystu á sjálfan þig með viðburði vikunnar, aðrir hafa nóg með sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir