Laufey bauðst til að kenna íslensku

Laufey á tónleikum.
Laufey á tónleikum. AFP/Valeria Macon

Tónlistarkonan Laufey átti nýverið í samtali við tungumálaforritið vinsæla Duolingo þar sem hún spurði hvers vegna það bjóði ekki upp á íslensku.

Forritið brást við með því að spyrja hana á Instagram hvort hún gæti aðstoðað það við að kenna íslensku frá grunni og tók Laufey vel í það.

Skjáskot/Instagram

Næstu tónleikar Laufeyjar verða annars á tónlistarhátíðinni All Things Go á laugardaginn þar sem hún er eitt af aðalnúmerunum. Hátíðin er haldin í bandaríska ríkinu Maryland. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir