Benedikt gróðursetti tré með stórstjörnum

Benedikt Erlingsson og Trine Dyrholm.
Benedikt Erlingsson og Trine Dyrholm.

Síðastliðinn laug­ar­dag var mætt fjöl­mennt lið til að planta trjám í Evr­ópska kvik­mynda­skóg­in­um í Heiðmörk. Á staðnum voru Bene­dikt Erl­ings­son ásamt fylgd­arliði, hin fræga, danska leik­kona Tri­be Djur­holm og fleiri. 

Evr­ópski kvik­mynda­skóg­ur­inn er á land­spildu Evr­ópsku kvik­mynda­aka­demí­unn­ar (EFA) í Heiðmörk en þar hafa þegar verið gróður­sett um 4000 tré.

Hjálmar Hjálmarsson og Guðbjörg Ólafsdóttir.
Hjálm­ar Hjálm­ars­son og Guðbjörg Ólafs­dótt­ir.
Þórunn Lárusdóttir og Bendikt Erlingsson.
Þór­unn Lár­us­dótt­ir og Bendikt Erl­ings­son.
Tinna Lind Gunnarsdóttir og Koarmákur Cortes.
Tinna Lind Gunn­ars­dótt­ir og Ko­ar­mák­ur Cortes.
Halla Vilhjálmsdóttir.
Halla Vil­hjálms­dótt­ir.
Marianne Slot og Carine Leblanc.
Mari­anne Slot og Car­ine Leblanc.
Þórunn Lárusdóttir.
Þór­unn Lár­us­dótt­ir.
Karólína Stefánsdóttir og Benedikt Erlingsson.
Karólína Stef­áns­dótt­ir og Bene­dikt Erl­ings­son.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Athyglin beinist að framtíðarsýn. Gerðu skýra mynd í huganum. Með því að einblína á það sem vekur gleði, þá ferðu í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Athyglin beinist að framtíðarsýn. Gerðu skýra mynd í huganum. Með því að einblína á það sem vekur gleði, þá ferðu í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir