Garth Brooks sakaður um nauðgun

Garth Brooks árið 2019.
Garth Brooks árið 2019. AFP/Valerie Macon

Bandaríski sveitasöngvarinn Garth Brooks er sakaður um að hafa nauðgað förðunarfræðingi á hótelherbergi hennar.

Málið var höfðað í Kaliforníu í gær.

Konan, sem heitir Jane Roe í dómskjölum, segir að söngvarinn hafi ítrekað brotið á henni, meðal annars með því að bera sig fyrir framan hana og beitt hana ofbeldi er þau störfuðu saman árið 2019.

AFP/Andres Caballeru-Reynolds

„Kæran sem var lögð fram í dag sýnir að kynferðisleg rándýr eru ekki bara til í fyrirtækjum í Bandaríkjunum, Hollywood og rapp- og rokkheiminum, heldur einnig í heimi kántrítónlistar,“ sögðu lögmenn konunnar í yfirlýsingu.

„Við erum sannfærð um að Brooks verði látinn gjalda fyrir gjörðir sínar.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir