Erum allar með svikaraheilkenni

Þóra, Þórdís, Sunna, Ragnheiður, Melkorka og Fríða eru Svikaskáld.
Þóra, Þórdís, Sunna, Ragnheiður, Melkorka og Fríða eru Svikaskáld. Ljósmynd/Jón Heiðar Gunnarsson

„Svika­skáld­in eru kom­in til að vera, enda bæði magnað og dá­sam­legt að til­heyra svona hópi og fá að vinna sam­an að skrif­um, það er mik­il gjöf í líf­inu,“ seg­ir Ragn­heiður Harpa Leifs­dótt­ir, ein þeirra sex skáld­kvenna sem skipa ljóðakollektífið Svika­skáld.

Hinar eru Fríða Ísberg, Mel­korka Ólafs­dótt­ir, Sunna Dís Más­dótt­ir, Þóra Hjör­leifs­dótt­ir og Þór­dís Helga­dótt­ir. Sam­an hafa þær gefið út eina skáld­sögu og fjög­ur ljóðverk. Ný­lega sendu þær frá sér sitt fimmta verk, ljóðabók­ina Ég er það sem ég sef.

„Þrjú ár eru liðin frá því síðasta verk frá okk­ur kom út, enda nokk­ur börn fæðst í millitíðinni inn­an hóps­ins. Við erum með vinnu­stofu sam­an í Grön­dals­húsi í miðbæ Reykja­vík­ur og hitt­umst oft þar, þótt við náum sjald­an að vera all­ar í einu. Við reyn­um að hafa sem þráð í líf­inu að hitt­ast og skrifa, það gef­ur okk­ur svo mikið,“ seg­ir Ragn­heiður Harpa og bæt­ir við að þær hafi kynnst þegar þær voru all­ar í námi í rit­list á sama tíma í Há­skóla Íslands.

Viðtal við Ragn­heiði Hörpu var birt á menn­ing­arsíðum Morg­un­blaðsins síðastliðinn þriðju­dag, 1. októ­ber. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þér finnast utanaðkomandi aðstæður ógna starfi þínu en það er ekki um annað að ræða en að snúa hlutunum sér í hag. Mundu að góð heilsa er gulli betri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hug­rún Björns­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Eva Björg Ægis­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þér finnast utanaðkomandi aðstæður ógna starfi þínu en það er ekki um annað að ræða en að snúa hlutunum sér í hag. Mundu að góð heilsa er gulli betri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hug­rún Björns­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Eva Björg Ægis­dótt­ir