Markmiðið að vera myljandi fyndin

Leikhópurinn vildi taka fyrir eitthvað sem íslenska þjóðin tengdi við.
Leikhópurinn vildi taka fyrir eitthvað sem íslenska þjóðin tengdi við. Ljósmynd/Jorri

Hvað ger­ist þegar átta ís­lensk­ir gam­an­leik­ar­ar ákveða að semja sam­an leik­rit? Afrakst­ur­inn af þeirri til­raun, gam­an­leik­ur­inn Elt­um veðrið, var frum­sýnd­ur á Stóra sviði Þjóðleik­húss­ins í gær, föstu­dag­inn 4. októ­ber.

„Okk­ur langaði að gera ís­lensk­an farsa,“ seg­ir Ilm­ur Kristjáns­dótt­ir en þau Hall­grím­ur Ólafs­son sett­ust niður með blaðamanni og sögðu frá verk­inu og ferl­inu sem ligg­ur að baki. Þau mynduðu leik­hóp­inn ásamt Eygló Hilm­ars­dótt­ur, Guðjóni Davíð Karls­syni, Hildi Völu Bald­urs­dótt­ur, Hilm­ari Guðjóns­syni, Sig­urði Sig­ur­jóns­syni og Þresti Leó Gunn­ars­syni.

„Ég held að pæl­ing­in hafi verið að taka fyr­ir eitt­hvað sem snert­ir okk­ur öll, ein­hvern sam­nefn­ara sem þjóðin teng­ir við og geti séð sjálfa sig í. Þá kom hug­mynd­in um úti­leg­una upp og þetta veður. Við erum alltaf að pæla í veðrinu,“ seg­ir Hall­grím­ur og Ilm­ur tek­ur und­ir. „Það er af nógu að taka þar. Það eru ólík­ar týp­ur. Þú finn­ur all­ar mann­gerðir í úti­leg­unni. Það er hjól­hýsaliðið, kúlutjaldaliðið, göngugarp­arn­ir, hús­bílakall­inn og -kell­ing­in.“

Ítar­legt viðtal við Ilmi og Hall­grím birt­ist á menn­ing­arsíðum Morg­un­blaðsins síðastliðinn fimmtu­dag, 3. októ­ber. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Tengsl við fólkið þitt verða mikilvægari en áður. Ef þú sýnir viðkvæmni þá muntu finna stuðning. Ekki vera hræddur við að biðja um nærveru eða hlustun.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Hug­rún Björns­dótt­ir
3
Eva Björg Ægis­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Tengsl við fólkið þitt verða mikilvægari en áður. Ef þú sýnir viðkvæmni þá muntu finna stuðning. Ekki vera hræddur við að biðja um nærveru eða hlustun.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Hug­rún Björns­dótt­ir
3
Eva Björg Ægis­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir