Sögð vera að skilja

Kanye West og Bianca Censori.
Kanye West og Bianca Censori. Skjáskot/Instagram

Rapp­ar­inn Kanye West er sagður vera að skilja við eig­in­konu sína, arki­tekt­inn Biöncu Censori. Hjón­in, sem kynnt­ust síðla árs 2020, gengu í hjóna­band í des­em­ber 2022. Þau hafa reglu­lega ratað í fjöl­miðla síðustu ár, sér­stak­lega vegna klæðaburðar Censori.

Slúðurmiðil­inn TMZ greindi frá tíðind­un­um á vefsíðu sinni í gær­dag og sagði að hjóna­bandið væri búið að vera storma­samt síðustu mánuði.

Hjón­in eru sögð hafa til­kynnt um ákvörðun sína fyr­ir nokkr­um vik­um síðan, en aðeins deilt henni með fólki í þeirra innsta hring.

Að sögn heim­ild­ar­manna var það West sem vildi skilja en rapp­ar­inn er sagður vilja hefja nýtt líf í Jap­an.

West var áður kvænt­ur raun­veru­leika­stjörn­unni Kim Kar­dashi­an. Fyrr­ver­andi hjón­in eiga fjög­ur börn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ábyrgð fylgir þér en einnig styrkur. Ekki gleyma að þú þarft líka hvatningu og hlé. Skipuleggðu daginn þannig að bæði verk og hvíld fái sinn sess.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ábyrgð fylgir þér en einnig styrkur. Ekki gleyma að þú þarft líka hvatningu og hlé. Skipuleggðu daginn þannig að bæði verk og hvíld fái sinn sess.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir