Nicole Kidman ýtti við Sölmu Hayek

Það fór ekki alveg nógu vel á með þeim stöllum …
Það fór ekki alveg nógu vel á með þeim stöllum á sýningu Balenciaga á tískuvikunni í París. Samsett mynd

Leik­kon­urn­ar Nicole Kidm­an og Salma Hayek deildu furðulegu augna­bliki á tísku­vik­unni í Par­ís þann 30. sept­em­ber. 

Hayek reyndi að fá Kidm­an til að pósa með sér fyr­ir blaðaljós­mynd­ara ásamt Kate Perry. Þegar ljós­mynd­ar­inn bað um eina mynd í viðbót tók Kidm­an í hönd Hayek, ýtti henni frá og sneri sér und­an. 

Ein­hver óljóst orðaskipti áttu sér stað á milli Haeyk og Kidm­an áður en hin síðar­nefnda gekk í burtu. Tals­menn hvor­ugr­ar hafa viljað tjá sig um at­vikið.

Þetta var í fyrsta skipti sem Nicole Kidm­an sást op­in­ber­lega síðan móðir henn­ar lést í byrj­un sept­em­ber. 

Page Six

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Það er svo margt sem manni getur dottið í hug en á samt enga möguleika í heimi raunveruleikans. Hamingja er að elska það sem þú gerir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Það er svo margt sem manni getur dottið í hug en á samt enga möguleika í heimi raunveruleikans. Hamingja er að elska það sem þú gerir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir