Andrew Garfield orðinn einhleypur á ný

Andrew Garfield og Kate Tomas.
Andrew Garfield og Kate Tomas. Samsett mynd

Leik­ar­inn Andrew Garfield og töfra­lækn­ir­inn Kate Tom­as eru hætt sam­an eft­ir nokk­urra mánaða sam­band. Fyrr­ver­andi parið op­in­beraði sam­band sitt í mars þegar það sást ganga hönd í hönd í Mali­bu að lokn­um kvöld­verði á franska veit­ingastaðnum Zinqué.

Töfra­lækn­ir­inn staðfesti sam­bands­slit­in í at­huga­semda­kerf­inu á In­sta­gram ný­verið og viður­kenndi þar að parið hefði hætt sam­an fyr­ir nokkru.

Tom­as, sem er einnig at­vinnunorn, greindi frá því í hlaðvarpsþætti sín­um í sum­ar að hún hefði neyðst til að taka vin­sæl tæl­inga­nám­skeið sín úr sölu vegna ásak­ana um að hún hefði lagt álög á Hollywood-leik­ar­ann. Hún þver­tók fyr­ir það.

Garfield, best þekkt­ur fyr­ir hlut­verk sín í Spi­derm­an, The Social Network og Tick, Tick... Boom!, hef­ur verið sér­lega vin­sæll meðal kven­pen­ings­ins síðustu ár og átt í ástar­sam­bönd­um við leik­kon­urn­ar Emmu Stone og Phoe­be Dynevor sem og söng­stjörn­una Ritu Ora.

Leik­ar­inn hef­ur ekki tjáð sig um sam­bands­slit­in.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Lífið kennir þér að treysta ferlinu. Ekki flýta hlutum sem þurfa að vaxa. Þolinmæði þín verður verðlaunuð fyrr en síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Lífið kennir þér að treysta ferlinu. Ekki flýta hlutum sem þurfa að vaxa. Þolinmæði þín verður verðlaunuð fyrr en síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir