Myndir: Rafmögnuð spenna á tónleikum Scooter

H.P. Baxxter og félagar voru í góðu stuði í kvöld.
H.P. Baxxter og félagar voru í góðu stuði í kvöld. mbl.is/Anton Brink

Þýska teknósveitin Scooter tróð upp í Laugardalshöll í kvöld. Rafmögnuð spenna var í loftinu í húsinu áður en tónleikarnir hófust og þegar H.P. Baxxter og félagar stigu á svið varð ljóst að aðdáendur sveitarinnar ættu von á góðu.

Gestir voru klárir í slaginn fyrir tónleikana.
Gestir voru klárir í slaginn fyrir tónleikana. mbl.is/Anton Brink

Scooter hefur nokkrum sinnum haldið tónleika hér á landi og ávallt fengið góðar viðtökur. Sú var raunin í kvöld og nokkur þúsund manns voru í salnum. Scooter ferðast nú heiminn til að fagna 30 ára afmæli sínu.

Og ástin sveif yfir vötnum.
Og ástin sveif yfir vötnum. mbl.is/Anton Brink


Það var þétt setinn bekkurinn í Laugardalshöll.
Það var þétt setinn bekkurinn í Laugardalshöll. mbl.is/Anton Brink
Sjóvið svíkur ekki hjá þeim þýsku.
Sjóvið svíkur ekki hjá þeim þýsku. mbl.is/Anton Brink
mbl.is/Anton Brink
mbl.is/Anton Brink
mbl.is/Anton Brink
mbl.is/Anton Brink
mbl.is/Anton Brink
mbl.is/Anton Brink
mbl.is/Anton Brink
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir