Afklæddi sig í tilefni af hrekkjavöku

Demi Moore var ánægð með búning Jenner.
Demi Moore var ánægð með búning Jenner. Samsett mynd

Kylie Jenner, raun­veru­leika­stjarna og at­hafna­kona, brá sér í gervi leik­kon­unn­ar Demi Moore, eða öllu held­ur karakt­ers henn­ar úr kvik­mynd­inni Striptea­se frá ár­inu 1996. Jenner end­ur­skapaði bæði plakat kvik­mynd­ar­inn­ar og eitt þekkt­asta atriði henn­ar og deildi djörf­um mynd­um af sér á In­sta­gram.

Jenner, 27 ára, er, líkt og Moore, nak­in á plakat­inu sem og klædd afar efn­is­litlu bik­iníi eins og karakt­er­inn gerði þegar hann steig eggj­andi dans uppi á sviði á súlu­dansstað.

Millj­ón­ir manna dá­sömuðu bún­ing raun­veru­leika­stjörn­unn­ar á sam­fé­lags­miðlasíðunni og þar á meðal Moore.

Leik­kon­an deildi mynd af Jenner á In­sta­gram Story og var mjög ánægð með túlk­un henn­ar á karakt­ern­um.

„Negldi þetta,” skrifaði Moore við færsl­una.

Það er varla hægt að sjá mun.
Það er varla hægt að sjá mun. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú hefur borið óljósan ugg í brjósti að undanförnu, eins og einhver geti kippt undan henni fótunum. Þú nærð valdi á lífi þínu með afdráttarlausri yfirlýsingu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Vi­veca Sten
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú hefur borið óljósan ugg í brjósti að undanförnu, eins og einhver geti kippt undan henni fótunum. Þú nærð valdi á lífi þínu með afdráttarlausri yfirlýsingu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Vi­veca Sten