Laufey fékk stórleikara til að leika í myndbandi

Laufey.
Laufey. Ljósmynd/AFP

Íslenska djasssöngkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir fékk engan annan en stórleikarann Bill Murray til að koma fram í nýjasta tónlistarmyndbandi hennar við lagið Santa Baby. Flestir kannast við lagið, enda hafa fjölmargir listamenn gert ábreiðu af hinu sívinsæla jólalagi í gegnum tíðina.

Tónlistarmyndbandinu var deilt á síðu Laufeyjar á Youtube rétt í þessu og hafa ríflega 5.000 manns þegar horft á myndbandið, sem kemur öllum án efa í jólaskap.

Það var bandaríska tónlistarkonan Eartha Kitt sem gerði lagið frægt árið 1953.

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að bregðast við óvæntum fréttum með stillingu og hugsa þitt mál vandlega áður en þú afræður til hvaða aðgerða þú grípur. Mundu að oft felst fegurðin í smáatriðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Anna Sundbeck Klav
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að bregðast við óvæntum fréttum með stillingu og hugsa þitt mál vandlega áður en þú afræður til hvaða aðgerða þú grípur. Mundu að oft felst fegurðin í smáatriðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Colleen Hoover
4
Anna Sundbeck Klav
5
Sofie Sarenbrant
Loka