Patrekur Jaime edrú í eitt ár

Patrekur Jaime horfir björtum augum á framtíðina.
Patrekur Jaime horfir björtum augum á framtíðina. Ljósmynd/Aðsend

Pat­rek­ur Jaime, raun­veru­leika­stjarna og áhrifa­vald­ur, hef­ur verið án áfeng­is í heilt ár. 

Í til­efni þess birti hann færslu á In­sta­gram-reikn­ingi sín­um þar sem hann þakkaði fjöl­skyldu og vin­um stuðning­inn. 

„Eitt ár edrú!

Who would have thoug­ht! Fyr­ir ári síðan tók ég þá ákvörðun að hætta drykkju eft­ir að hafa vitað í dágóðan tíma að ég kunni ekki að fara með vín. Æði gaf mér margt en það sem var mest gef­andi var að geta séð sjálf­an mig frá öðru sjón­ar­horni, eft­ir seríu 5 sá ég að ég þyrfti að breyta ein­hverju.

Á þessu ári hef ég farið í mikla sjálfs­vinnu og mér hef­ur aldrei liðið bet­ur, skemmt mér eins vel og átt eins góð sam­skipti við vini og fjöl­skyldu. Ég hefði aldrei getað þetta án fjöl­skyldu minn­ar, fyrr­ver­andi unn­usta og gömlu sem nýju vina minna.

Get ekki beðið eft­ir spenn­andi tím­um á næsta ári,“ skrifaði Pat­rek­ur Jaime við færsl­una. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Gamlir góðir mannasiðir eru vanmetnir af mörgun, en ekki þér. Börn, líkt og ástin, eiga það til að laumast á brott þegar síst varir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Lotta Lux­en­burg
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Gamlir góðir mannasiðir eru vanmetnir af mörgun, en ekki þér. Börn, líkt og ástin, eiga það til að laumast á brott þegar síst varir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Lotta Lux­en­burg
5
Jón­ína Leós­dótt­ir