Skaut sig óvart í kviðinn

Sundance Head tók þátt í The Voice árið 2016.
Sundance Head tók þátt í The Voice árið 2016. Skjáskot/Instagram

Banda­ríski tón­list­armaður­inn Sund­ance Head, sig­ur­veg­ari ell­eftu þátt­araðar The Voice, er á bata­vegi eft­ir að hafa fengið byssu­skot í kviðinn á búg­arði sín­um í Texas.

Head, sem var á dýra­veiðum, var að teygja sig eft­ir .22 kalíber byssu þegar skot hljóp skyndi­lega úr byss­unni með of­an­greind­um af­leiðing­um.

Tón­list­armaður­inn var færður í snatri á næsta spít­ala.

Umboðsmaður tón­list­ar­manns­ins ræddi við The Associa­ted Press í kjöl­far óhapps­ins og sagði það afar heppi­legt að byssu­kúl­an hefði ekki hæft mik­il­væg líff­færi.

Head sendi frá sér stutta yf­ir­lýs­ingu á In­sta­gram-síðu sinni þegar hann út­skrifaðist af spít­al­an­um og sagðist vera þakk­lát­ur viðbragðsaðilum á vett­vangi, heil­brigðis­starfs­fólki, fjöl­skyldu sinni og aðdá­end­um.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Sund­ance Head (@sund­ancehead)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Ímyndunaraflið bullar og sýður af hugmyndum um hvernig þú vill verja tíma þínum. Varastu að taka að þér fleiri verkefni en þú ræður við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Lotta Lux­en­burg
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Ímyndunaraflið bullar og sýður af hugmyndum um hvernig þú vill verja tíma þínum. Varastu að taka að þér fleiri verkefni en þú ræður við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Lotta Lux­en­burg
5
Jón­ína Leós­dótt­ir