Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú

Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör.
Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör. Ljósmynd/Skjáskot

Tón­list­armaður­inn Árni Páll Árna­son, bet­ur þekkt­ur sem Herra Hnetu­smjör, fagn­ar því í dag að hafa verið edrú í átta ár. 

Í til­efni dags­ins birti tónlistarmaðurinn færslu á In­sta­gram-síðu sinni. 

„Í dag eru 8 ár frá því að ég játaði mig sigraðan fyrir áfengi og fíkniefnum.

Ég er þakklátur fyrir það fallega líf sem ég á í dag og fyrir að þurfa ekki hugbreytandi efni til að takast á við hið góða eða slæma. Í dag eru líka 3 dagar í seríu 2 af Iceguys og ég hlakka til að þið sjáið þá snilld,“ skrifar Árni Páll við færsluna. 

Herra Hnetusmjör er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann gefið út sex breiðskífur. Hann hefur einnig slegið rækilega í gegn með strákahljómsveitinni IceGuys. 

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt erfitt með samskipti þín við opinberar stofnanir í dag. Stefndu alltaf að því að gera þitt besta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt erfitt með samskipti þín við opinberar stofnanir í dag. Stefndu alltaf að því að gera þitt besta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir