Íbúar Basel samþykkja fjármögnun Eurovision

Frá ráðhúsinu í Basel.
Frá ráðhúsinu í Basel. AFP

Íbúar Basel í Sviss samþykktu í atkvæðagreiðslu að borgaryfirvöld myndu verja um 35 milljón svissneskra franka, eða um fimm og hálfum milljarði króna, í að halda Eurovision í borginni næsta vor. 

Kjörstöðum lokaði á hádegi í dag að staðartíma og benda fyrstu tölur til þess að 66,4 kjósenda hafi samþykkt að eyða fjármunum Basel í söngvakeppnina. 

Hefði niðurstaðan farið á hinn veginn hefði umfang keppninnar líklega orðið nokkuð minna en verið hefur síðustu ár.

Basel er nærri landamærum Sviss að Frakklandi og Þýskalandi. 

Nemo bar sigur úr býtum í vor með laginu „The Code“ í Malmö. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney